Áhættumat gönguleiða

Undanfarin ár hefur orðið sprenging í ástundun Íslendinga í gönguferðir og almenna útivist um allt land. Ferðafélag Íslands hefur í samvinnu við tryggingafélagið VÍS unnið að gerð áhættumats fyrir allar helstu gönguleiðir Esjunnar auk margra annarra af vinsælustu gönguleiðum landsins.

Um áhættumatiðHér er hægt að skoða mat sem lagt hefur verið á nokkrar vinsælar gönguleiðir