Leiðalýsingar

10/03/16

egalengd 22 km, áætlaður göngutími um 9 klst., lóðrétt hækkun/lækkun 1000m. Leiðin liggur frá Skógum undir Eyjafjöllum, milli Eyjafjalla- og Mýrdalsjökuls, yfir til Þórsmerkur. ... Meira

10/03/16

Þegar ekið er á milli Suður- og Norðurlands um Kjöl má segja að ekið sé um gróðurlaust land. Fyrir tíma bílaaldar, meðan allir fóru um á hestum, lá leiðin hins vegar mun vestar, nær Langjökli enda er sú leið mun betur gróin. ... Meira

10/03/16

Þessi fyrsti hluti leiðarinnar er sá stysti í kílómetrum talið en þar sem hækkunin er nærri 500 m og þetta er fyrsti dagur göngunnar reynist þetta fólki oft dálítið strembið. ... Meira

10/03/16

Héðan er haldið til suðurs yfir slétturnar vestur af Reykjafjöllum, stefnan tekin á vestanverð Kaldaklofsfjöll og upp á hrygginn á milli þeirra og Jökulgils. ... Meira

10/03/16

Frá Álftavatni suður í Botna á Emstrum eru tvær mögulegar leiðir: Leiðin um Hvanngil og leiðin um Brattháls og Klámbrekku. ... Meira

10/03/16

Þar sem Syðri-Emstruárgljúfur nær langleiðina inn að Entujökli verður að taka talsverðan krók, áður en hin eiginlega ganga suður Almenninga hefst. ... Meira

10/03/16

Gangan hefst í Herðubreiðarlindum en þangað eru um 60 km eftir jeppaslóð (F88) frá hringvegi nr. 1 við Hrossaborg á Mývatnsöræfum. Leiðin endar við bæinn Svartárkot í Bárðardal. ... Meira