Fréttir

19/04/17

Búið er að aflýsa fyrirhugaðri kræklingaferð Ferðafélags barnanna þar sem mikið magn af þörungaeitri hefur mælst í kræklingnum í… ... Meira

18/04/17

Páskahelgin var nýtt til fullnustu í Þórsmörk þar sem hópur vaskra sjálfboðaliða gerði sér lítið fyrir og reif gamla pallinn við… ... Meira

10/04/17

Gestir og gangandi er nafn á gönguverkefni þar sem nýir og gamlir Íslendingar ganga saman um fjöll í nágrenni höfuðborgarsvæðisi… ... Meira

09/04/17

Ferðafélagið býður upp á opnar og ókeypis heilsubótargöngur á Úlfarsfell alla fimmtudaga. Gengið er á hraða sem hentar flestum o… ... Meira

07/04/17

Haldið verður sérstakt kynningarkvöld fyrir FÍ félaga á nýútkominni bók Stefáns Gíslasonar, Fjallvegahlaup, miðvikudaginn 26. ap… ... Meira

06/04/17

Langar þig til að dvelja frítt í Þórsmörk um páskahelgina? Komdu þá með okkur í skemmtilega fjögurra daga vinnuferð inn í Langad… ... Meira

04/04/17

Starfsmenn FÍ eru jákvæðir, glaðlyndir, úrræðagóðir, skipulagðir, yfirvegaðir, fróðir, þolinmóðir, vinnusamir, duglegir, lausnam… ... Meira

31/03/17

Félögum í Ferðafélagi Íslands býðst nú að kaupa vandaða Scarpa gönguskó á sérstöku afmælistilboði eða á aðeins 39.000 krónur par… ... Meira

27/03/17

Ferðafélag Íslands leitar að skálavörðum til starfa í Landmannalaugum í sumar. Leitað er eftir starfsfólki úr röðum félagsmanna … ... Meira

27/03/17

Hvert viltu fara í sumar? Á næstu vikum býður FÍ upp á svokölluð ferðakynningarkvöld þar sem farið er yfir skipulag og sýndar my… ... Meira

10/03/17

Pétur Magnússon, framkvæmdarstjóri Hrafnistu, var kosinn í stjórn Ferðafélags Íslands á aðalfundi félagsins sem haldinn var 9. m… ... Meira

05/03/17

Fremur snjólítið er að Fjallabaki þessa dagana og vetrarferðalangar eru hvattir til að fara þar varlega. Stefán Jökull Jakobsson… ... Meira