Gönguskór á afmælistilboði

31/03/2017

Félögum í Ferðafélagi Íslands býðst nú að kaupa vandaða Scarpa gönguskó á sérstöku afmælistilboði eða á aðeins 39.000 krónur parið.

Um er að ræða Scarpa Ladakh og Heklu gönguskó sem seldir eru á skrifstofu FÍ, Mörkinni 6 í Reykjavík. Hægt er að koma á skrifstofuna til að máta skóna.

Athugið að um takmarkað upplag er að ræða svo að fyrstir koma, fyrstir fá. Við fullyrðum að þessir skór fást hvergi á Íslandi á sambærilegu verði og nei, þetta er ekki aprílgabb :)