FÍ Ævintýratindar

Um verkefnið 2021

FÍ Ævintýratindar er verkefni hugsað fyrir þá sem eru vanir lengri göngum og/eða hafa lært grunntökin í fjallamennsku og broddanotkun og eru í góðu líkamlegu formi.

Gengið verður tvö virk kvöld í mánuði á spennandi fjöll í kringum höfuðborgarsvæðið. Markmiðið með þessum göngum er fara hratt yfir og ná góðri æfingu. Einn laugardag í mánuði förum við síðan í lengri og meira krefjandi göngu, dagsferð. Fjöllin eru fjölbreytt eins og þau eru mörg og því er líflegt fjallaár fram undan hjá ævintýratindum.

Verð: 135.900 árgjald FI 2021 innifalið

Umsjón: Tómasz Þór Veruson

Kynningarfundur sunnudaginn 31. janúar kl. 20:00

 

Dagskrá FÍ Ævintýratinda  2021

Dagsetning Vikudagur Tími Áfangastaður
31. janúar Sunnudagur 20:00 Kynningarfundur
13.feb Laugardagur 08:00 eða 09:00 Heiðarhorn *
17.feb Miðvikudagur 18:00 Grímansfell
3.mar Miðvikudagur 18:00 Geitafell
13.mar Laugardagur 08:00 eða 09:00 Syðstasúla *
17.mar Miðvikudagur 18:00 Vatnshlíðarhorn
31.mar Miðvikudagur 18:00 Skálafell á Hellisheiði
18.apr Sunnudagur 08:00 eða 09:00 Eyjafjallajökull **
21.apr Miðvikudagur 18:00 Þyrill í Hvalfirði
5.maí Miðvikudagur 18:00 Skarðsmýrarfjall
19.maí Miðvikudagur 18:00 Kerhólakambur
29.maí Laugardagur 08:00 eða 09:00 Hrútsfjallstindar **
9.jún Miðvikudagur 18:00 Móskarðshnúkar (hringur)
23.jún Miðvikudagur 18:00 Sveifluháls
7.júl Miðvikudagur 18:00 Trana í Kjós
21.júl Miðvikudagur 18:00 Lambafell
24.júl Laugardagur 08:00 eða 09:00 Eiríksjökull **
4.ágú Miðvikudagur 18:00 Lambafellsgjá og Trölladyngja
18.ágú Miðvikudagur 18:00 Melahnúkur
28.ágú Laugardagur 08:00 eða 09:00 Háalda í Landmannalaugum
1.sep Miðvikudagur 18:00 Snókur
15.sep Miðvikudagur 18:00 Esja upp að steini
25.sep Laugardagur 08:00 eða 09:00 Háifoss í Þjórsárdal
29.sep Miðvikudagur 18:00 Sköflungur
13.okt Miðvikudagur 18:00 Æsustaðafjall og Reykjafell
23.okt Laugardagur   Hafnarfjall (hringur)
6.nóv Laugardagur 08:00 eða 09:00 Bláfjallahryggur **
17.nóv Miðvikudagur 18:00 Húsfell
20.nóv Laugardagur 08:00 eða 09:00 Hvalfell **
24. nov Miðvikudagur 18:00 Þorbjörn

 

* Mögulega gerð krafa um jöklabrodda og ísexi

** Jöklabúnaður (broddar, exi, belti og karabína) skylda

 

Ferðafélag Íslands áskilur sér rétt til að breyta, fresta eða endurskipuleggja dagskrá fjallaverkefna félagsins vegna sóttvarnarfyrirmæla í tengslum við Covid 19 eða annarra óviðráðanlegra aðstæðna.

Tryggingar: Ferðafélag Íslands tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð. Félagið hvetur fólk til að kaupa ferða- og slysatryggingar fyrir ferðir.

Smelltu á mynd til að bóka