FÍ Aftur af stað

Haustdagskrá 2017

Gönguverkefnið Aftur af stað er fyrir halta, stirða og stæðilega. Hentar vel þeim sem eru í yfirþyngd, með stoðkerfisvanda eða hafa ekki hreyft sig reglulega í langan tíma. Lögð er áhersla á léttar og skemmtilegar göngur á höfuðborgarsvæðinu auk reglulegrar styrktarþjálfunar.

Gengið verður á mánudögum og fimmtudögum kl 18:30. Annan hvern laugardagsmorgun verður farið í stuttar fjallgöngur í nágrenni við höfuðborgina.

Umsjón með verkefninu hafa Bjarney Gunnarsdóttir og Steinunn Leifsdóttir íþróttafræðingar. 

 

HvenærKlukkanHvaðHvar
30. ágúst 20:00 Kynningarkvöld Risi FÍ, Mörkinni 6
4. sept 18:30 Mánudagsganga Kynningarganga - Reynisvatn, mæting við Sæmundarskóla  - allir velkomnir
7. sept 18:30 Fimmtudagsganga Kynningarganga - Reynisvatn, mæting við Sæmundarskóla  - allir velkomnir
9. sept 09:00 Létt fjallganga Kynningarganga - Gunnhildur,  mæting við Vífilsstaðavatn - allir velkomnir
11. sept 18:30 Mánudagsganga Elliðaárdalur
14. sept 18:30 Fimmtudagsganga Elliðaárdalur
18. sept 18:30 Mánudagsganga Vífilstaðavatn
21. sept 18:30 Fimmtudagsganga Vífilstaðavatn
23. sept 09:00 Létt fjallganga Æsustaðafjall
25.sept 18:30 Mánudagsganga Rauðavatn
28.sept 18:30 Fimmtudagsganga Rauðavatn
2.okt 18:30 Mánudagsganga Heiðmörk
5.okt 18:30 Fimmtudagsganga Heiðmörk
7.okt 09:00 Létt fjallganga Helgafell í Mosó
9.okt 18:30 Mánudagsganga Reynisvatn
12.okt 18:30 Fimmtudagsganga Reynisvatn
16. okt 18:30 Mánudagsganga Frá Varmá í Mosó
19. okt 18:30 Fimmtudagsganga Frá Varmá í Mosó
21. okt 09:00 Létt fjallganga Búrfellsgjá
23. okt 18:30 Mánudagsganga Vífilstaðarvatn
26.okt 18:30 Fimmtudagsganga Vífilstaðarvatn
30.okt 18:30 Mánudagsganga Heiðmörk – Rauðhólar
2.nóv 18:30 Fimmtudagsganga Heiðmörk – Rauðhólar
4. nóv 18:30 Létt fjallganga Mosfell
6.nóv 18:30 Mánudagsganga Gálgahraun
9. nóv 18:30 Fimmtudagsganga Gálgahraun
13.nóv 18:30 Mánudagsganga Elliðarárdalur
16.nóv 18:30 Fimmtudagsganga Elliðarárdalur
18.nóv 18:30 Létt fjallganga Úlfarsfell
20.nóv 18:30 Mánudagsganga Hvaleyrarvatn
23.nóv 18:30 Fimmtudagsganga Hvaleyrarvatn
27.nóv 18:30 Mánudagsganga Heiðmörk frá Vífilsstöðum
30.nóv 18:30 Fimmtudagsganga Heiðmörk frá Vífilsstöðum
2.des 09:00 Létt fjallganga Esjan, skógarstígur
4. des 18:30 Mánudagsganga Fossvogsdalur
7.des 18:30 Fimmtudagsganga Himnastiginn
11.des 18:30 Mánudagsganga Fossvogsdalur
14.des 18:30 Fimmtudagsganga Himnastiginn
16.des 09:00 Létt fjallganga Esjan upp að Steini

 

Verð: kr 59.000, eða kr 66.600 með árgjaldi FÍ