FÍ Jóga og göngur

Um verkefnið 2020

Jóga og göngur er verkefni fyrir alla sem vilja njóta útivistar ásamt því að læra aðferðir til að draga úr streituviðbrögðum og ná slökun. Engin krafa er gerð um kunnáttu í jóga og núvitund til þess að vera með. FÍ Jóga og göngur hófst í lok janúar og lauk í byrjun maí. FÍ Jóga og göngur haust byrjar í lok ágústs og stendur til loka nóvembers.

Markmið gönguhópsins er að hvetja þátttakendur til þess að stunda útivist og njóta í styttri gönguferðum í nágrenni Reykjavíkur. Í gönguferðunum verður fræðsla um fatnað, næringu og öryggi á fjöllum. Einnig verður fræðsla um streitu og hvernig við getum lært aðferðir til þess að draga úr henni og ná slökun. Verkefnið er í samstarfi við Hugarsetrið. 

Umsjón: Edith Gunnarsdóttir.

FÍ Jóga og göngur haust

Verkefnið stendur í tólf vikur. Á hverjum mánudegi er farið í eina stutta og rólega gönguferð í nágrenni Reykjavíkur þar sem kenndar verðar núvitundar- og öndunaræfingar og á fimmtudögum er jóga sem sem verður í formi léttra jógaæfinga sem endar á jóga nidra djúpslökun. Jógatímarnir fara fram á neðri hæð Bústaðarkirkju. Að auki ein heilsuhelgi í Þórsmörk.

Kynningarfundur: Mánudaginn 24. ágúst kl. 19:00 í sal FÍ, Mörkinni 6.

Verð: 77.900 kr. Árgjald FÍ er innifalið.

Verð. 70.000 kr. Félagsmenn. 

Dagskrá FÍ Jóga og göngur haust

 
Hvenær Klukkan Hvað Hvar Lengd / hækkun
24. ág. 19:00 Kynningarkvöld FÍ sal, Mörkinni 6  
31. ág. 18:00 Kynningarganga Helgafell við Mosfellsbæ 6 km / 120 m
3. sept. 17:15 Jóga Nidra djúpslökun Bústaðarkirkja neðri hæð  
7. sept. 18:00 Mánudagsganga Sköflungur 6 km / 270 m
10. sept. 17:15 Jógaflæði og Jóga Nidra  Bústaðarkirkja neðri hæð  
11.-13. sept.   Heilsuhelgi í Þórsmörk    
17. sept. 17:15 Jógaflæði og Jóga Nidra  Bústaðarkirkja neðri hæð  
21. sept. 18:00 Mánudagsganga Tröllafoss 5 km / 60 m
24. sept. 17:15 Jógaflæði og Jóga Nidra  Bústaðarkirkja neðri hæð  
28. sept. 18:00 Mánudagsganga Húsafell og Fiskidalsfjall 6 km / 280 m
1. okt. 17:15 Jógaflæði og Jóga Nidra Bústaðarkirkja neðri hæð  
5. okt. 18:00 Mánudagsganga Stóra Kóngsfell og Eldborg 5 km / 200 m
8. okt. 17:15 Jógaflæði og Jóga Nidra Bústaðarkirkja neðri hæð  
12. okt. 18:00 Mánudagsganga Haukafjöll 4 km / 150 m
15. okt. 17:15 Jógaflæði og Jóga Nidra  Bústaðarkirkja neðri hæð  
19. okt. 18:00 Mánudagsganga Þorbjörn Grindavík 5 km / 200
22. okt. 17:15 Jógaflæði og Jóga Nidra Bústaðarkirkja neðri hæð  
26. okt. 18:00 Mánudagsganga Hafrahlíð, Lali og Reykjaborg 5,5 km / 220 m
29. okt. 17:15 Jógaflæði og Jóga Nidra Bústaðarkirkja neðri hæð  
2. nóv. 18:00 Mánudagsganga Mosfell 4 km / 200 m
5. nóv. 17:15 Jógaflæði og Jóga Nidra Bústaðarkirkja neðri hæð  
9. nóv. 18:00 Mánudagsganga Úlfarsfell 4 km / 200 m
12. nóv. 17:15 Jógaflæði og Jóga Nidra Bústaðarkirkja neðri hæð  
16. nóv. 18:00 Mánudagsganga Selfjall Sandskeiði 3 km / 150 m
19. nóv. 17:15 Jógaflæði og Jóga Nidra Bústaðarkirkja neðri hæð  
23. nóv. 18:00 Mánudagsganga Fálkaklettur 5 km / 250 m
26. nóv. 17:15 Jógaflæði og Jóga Nidra Bústaðarkirkja neðri hæð  

 

Athugið að dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar vegna veðurs og/eða annarra aðstæðna.

Skráning í FÍ Jóga og göngur haust

Skráning í verkefnið er hér að neðan. Veljið fjölda þátttakenda og smellið á græna BÓKA hnappinn. Þegar búið er að fylla úr upplýsingar og samþykkja skilmála smellið þá á bláa GREIÐA hnappinn. Þá flytjist þið á greiðslusíðu Valitors þar sem gengið er frá greiðslu með debet- eða kreditkorti.

Hægt er að skipta greiðslu með Kortaláni frá Valitor. Nánari upplýsingar um það fást á skrifstofu FÍ í síma 568 2533.

Loading...
 

Dagskrá FÍ Jóga og göngur 2020

Hvenær Klukkan Hvað Hvar
29. jan 18:00 Kynningarganga Búrfellsgjá í Heiðmörk. 5,5 km/100 m
31. jan 17:15 Jóga Nidra Neðri hæð Bústaðakirkju
5. feb 18:00 Ganga Valahnúkar í Hafnarfirði. 4,5 km/100 m
7. feb 17:15 Jóga Nidra Neðri hæð Bústaðakirkju
12. feb 18:00 Ganga Lyklafell. 4 km/120 m
14. feb 17:15 Jóga Nidra Neðri hæð Bústaðakirkju
19. feb 18:00 Ganga Reykjafell í Mosfellsdal. 4 km/150 m
21. feb 17:15 Jóga Nidra Neðri hæð Bústaðakirkju
26. feb 18:00 Ganga Helgafell í Mosfellsdal. 4 km/160 km
28. feb 17:15 Jóga Nidra Neðri hæð Bústaðakirkju
4. mar 18:00 Ganga Æsustaðafjall í Mosfellsdal. 3 km/180 m
6. mar 17:15 Jóga Nidra Neðri hæð Bústaðakirkju
11. mar 18:00 Ganga Úlfarsfell. 4 km. 210 m hækkun
13. mar 17:15 Jóga Nidra Neðri hæð Bústaðakirkju
18. mar 18:00 Ganga Hafrahlíð, Lali og Reykjaborg. 5,5 km/220 m
20. mar 17:15 Jóga Nidra Neðri hæð Bústaðakirkju
25. mar 18:00 Ganga Mosfell í Mosfellsdal. 4 km/230 m
27. mar 17:15 Jóga Nidra Neðri hæð Bústaðakirkju
1. apr 18:00 Ganga Helgafell í Hafnarfirði. 5 km/250 m
3. apr 17:15 Jóga Nidra Neðri hæð Bústaðakirkju
8. apr 18:00 Ganga Keilir á Reykjanesi. 7,5 km/290 m
    PÁSKAFRÍ  
15. apr 18:00 Ganga Trölladyngja og Grænadyngja. 7,5 km/310 m
17. apr 17:15 Jóga Nidra Neðri hæð Bústaðakirkju
22. ap 18:00 Ganga Þyrill í Hvalfirði. 8 km/390 m
24. apr 17:15 Jóga Nidra Neðri hæð Bústaðakirkju
1.-3. maí   Heilsuhelgi Þórsmörk eða Landmannalaugar *


* Farið með rútu ef næg þátttaka næst, greiðist aukalega.
Athugið að dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar vegna veðurs og/eða annarra aðstæðna.