FÍ Svalur á fjöllum

Göngudagskrá haust 2018

Gönguverkefnið FÍ Svalur á fjöllum ætlar að bjóða foreldrum og unglingum þeirra upp á ókeypis göngur í október . Markmiðið er að skapa gæða samverustundir í góðum gönguferðum úti í náttúrunni. Það er gaman að ganga í hópi með öðrum, spjalla og sprella og deila reynslusögum. Frábær undirbúningur fyrir fjallamennsku og útivist. 

Umsjónarmenn verkefnisins eru mæðginin Hanna Gréta Pálsdóttir og Aron Freyr Stefánsson

Dagskrá haustið 2018

Hvenær Klukkan Hvert
13. október 11:30 Heiðmörk, Gangan hefst á  bílastæðinu við Vífilsstaðarvatn 
27. október 10:00 Hringur um Helgafell í Hafnarfirði.  Gangan hefst við Kaldársel 


   
     

Allir velkomnir / þátttaka ókeypis.