Ferð: Glymur með FÍ Ung

Vesturland
Glymur með FÍ Ung
Ferðafélag unga fólksins
Ert þú félagsmaður í FÍ Nei
Lýsing

Skemmtileg ferð á vegum Ferðafélags unga fólksins fyrir fólk á aldrinum 18-25 ára.


Glymur er hæsti foss landsins, 196 m hár, og fellur niður í þröngt gil í Botnsdal innst í Hvalfirði.

Sameinast er í bíla við skrifstofu FÍ, Mörkinni 6.

Gangan tekur um 2-3 klst. Gott að taka með sér vaðskó/strigaskó.


Þátttaka ókeypis fyrir félagsmenn FÍ Ung.