Ferð: GPS framhaldsnámskeið

GPS framhaldsnámskeið
Lærðu á þarfaþing alls útivistarfólks
Ert þú félagsmaður í FÍ Nei
Lýsing

Kennd er notkun PC-forritsins Garmin BaseCamp.

Hvernig senda á upplýsingar milli GPS-tækis og tölvu og hvernig GPS-gögn eru send/sótt með rafrænum hætti (í gegnum tölvupóst eða af netvafra).

Mælt er með því að þátttakendur mæti með fartölvu, GPS-tæki og USB-snúru sem passar á milli.


Alls eru þrjú önnur GPS námskeið á dagskrá í vetur:

Fararstjórn

Hilmar Már Aðalsteinsson.