*Nýjar ferðir og verkefni

Þar sem mikill áhugi er á ferðum Ferðafélags Íslands í sumar og hefur félagið bætt við ferðum. 

Hér fyrir neðan er listi og hlekkur inn á þær ferðir. Gera má ráð fyrir að þessi listi lengist. 

 

Nýjar ferðir

 

10.-11. júlí. Fimmvörðuháls. Fararstjórn: Kolbrún Björnsdóttir og Örlygur Steinn Sigurjónsson.

Nánari upplýsingar

 

15.-19. júlí. Laugavegurinn, vinsælasta gönguleið landsins. Fararstjórn: Edith Ólafía Gunnarsdóttir og Örlygur Steinn Sigurjónsson. BIÐLISTI.

Nánari upplýsingar

 

22.-26. júlí. Ferðafélag barnanna fer í fjölskyldugöngu um Laugaveginn. Fararstórn: Auður Kjartansdóttir og Páll Guðmundsson. BIÐLISTI.

Nánari upplýsingar

 

26.-30. júlí. Víknaslóðir á hlaupum. Fimm daga hlaupaferð. Fararstjórn: Brynhildur Ólafsdóttir og Róbert Marshall. BIÐLISTI.

Nánari upplýsingar

 

29. júlí - 2. ágúst. Vinsælasta gönguleið landsins, Laugavegurinn. Fararstjórn: Páll Ásgeir Ásgeirsson og Rósa Sigrún Jónsdóttir. BIÐLISTI.

Nánari upplýsingar

 

1.-2. ágúst. Fimmvörðuháls. Fararstjórn: Edith Ólafía Gunnarsdóttir og Örlygur Steinn Sigurjónsson.

Nánari upplýsingar

 

5.-9. ágúst. Lónsöræfi. Eyjabakkar, Vesturdalur, Tröllakrókar og Illikambur. Fararstjórn: Hjalti Björnsson. BIÐLISTI

Nánari upplýsingar

 

7.-9. ágúst. Grænihryggur og Hattver. Litadýrð að Fjallabaki. Fararstjórn: Örvar Þór Ólafsson.

Nánari upplýsingar 

 

7.-9. ágúst. Laugavegurinn á hlaupum I. Leiðin skokkuð á tveimur dögum. Fararstjórn: Kjartan Long og Kolbrún Björnsdóttir. BIÐLISTI.

Nánari upplýsingar

 

9.-11. ágúst. Hornstrandir. Aðalvík, Straumnesfjall og Hesteyri. Fararstjórn: Jón Örn Guðbjartsson. BIÐLISTI.

Nánari upplýsingar

 

12.-16. ágúst. Víknaslóðir II. Gengið um ystu víkur Austurlands. Fararstjórn: Hjalti Björnsson.

Nánari upplýsingar

 

28.-30. ágúst. Laugavegurinn á hlaupum II. Leiðin skokkuð á tveimur dögum. Fararstjórn: Kjartan Long og Kolbrún Björnsdóttir.

Nánari upplýsingar