Ferð: Þyrill í Hvalfirði

Suðvesturland
Þyrill í Hvalfirði
Gengið á góða spá
Ert þú félagsmaður í FÍ Nei
Lýsing

Þyrill er fjall innst í Hvalfirði, 398 m hár og einfalt er að ganga á hann. 

Þeir sem vilja samnýta bíla skulu hittast við Mörkina 6 rétt fyrir klukkan 8 á laugardagsmorgun. Hinir verða komnir að uppgöngustað nálægt Paradísarfossi í Botnsvogi innst í Hvalfirði fyrir klukkan 9. 

Gangan er 8 km löng, létt og tekur um 3 klst.  Af toppi Þyrils sést út Hvalfjörðinn að Akrafjalli.

Klæðið ykkur eftir verði, munið að taka með ykkur nesti og heitt á brúsa. 


Fararstjórn

Ragnar Antoniussen.

Innifalið
Farastjórn