Gullmerkishafar Ferðafélags Íslands

Á 50 ára afmæli Ferðafélags Íslands þann 27. nóvember 1977 var í fyrsta sinn veitt nafnbótin Gullmerkishafi FÍ, til þeirra sem höfðu skarað frammúr og sinnt margvíslegum störfum í þágu félagsins.

90 ára afmæli FÍ 27. nóvember 2017

Gullmerkishafar 90 ára afmæli FÍ 2017

Bragi Hannibalsson
Elísabet Sólbergsdóttir
Guðjón Magnússon
Hilmar Antonsson
Ingvar Sveinbjörnsson
Ívar J. Arndal
John Snorri Sigurjónsson
Jónína Ingvadóttir
Lára Ómarsdóttir
Magnús Jaroslav Magnússon
Oddur Sigurðsson
Ólafur Már Björnsson
Páll Ásgeir Ásgeirsson
Rannveig Einarsdóttir
Rósa Sigrún Jónsdóttir
Sigríður Lóa Jónsdóttir
Sigurbjörg Bjarnadóttir
Sigurður Harðarson
Unnur Valgerður Ingólfsdóttir
Valtýr Sigurðsson
Viðar Þorkelsson

Útgáfuhátíð árbókar og 3ja fræðslurita 27.maí 2015

Ragnar Axelsson
Einar Falur Ingólfsson
Haraldur Sigurðsson
Sigþrúður Jónsdóttir
Vilborg Arna Gissurardóttir

Útgáfuhátíð árbókar 6. maí 2008

Jón Viðar Sigurðsson
Guðrún Kvaran
Árni Björnsson
Eiríkur Þormóðsson

80 ára afmæli FÍ 27. nóvember 2007

Árni Erlingsson
Ásgerður Ásmundsdóttir
Áslaug Guðmundsdóttir
Daði Garðarsson
Einar Brynjólfsson í Götu
Gerður Steinþórsdóttir
Guðmundur Hauksson
Guðríður Ingimundardóttir
Guðríður Þorvarðardóttir
Hjalti Kristgeirsson
Höskuldur Ólafsson
Ingvar Teitsson
Jóhann Steinsson
Leifur Þorsteinsson
Ólöf Stefánsdóttir
Pétur Þorleifsson
Sigríður Ottesen
Svanhildur Albertsdóttir
Tove Öder
Valgarður Egilsson
Þorbjörg Einarsdóttir
Þorsteinn Eiríksson
Þóra Ellen Þórhallsdóttir
Þórhallur Þorsteinsson
Þórunn Þórðardóttir

Aðalfundur 23. mars 2006

Guðmundur Pétursson
Páll Sigurðsson
Sveinn Ólafsson
Þórunn Lárusdóttir

Aðalfundur 17. mars 2005

Haukur Jóhannesson

75 ára afmæli FÍ 27. nóvember 2002

Björn Indriðason
Elín Pálmadóttir
Guðmundur Hallvarðsson
Haraldur Örn Ólafsson
Ína D. Gísladóttir
Jón Gunnarsson
Stefán Sigbjörnsson

70 ára afmæli FÍ 27. nóvember 1997

Birna G. Bjarnleifsdóttir
Gunnar Kristinsson
Helgi Hallgrímsson
Hjörleifur Guttormsson
Jóhannes Ellertsson
Jónas Haraldsson
Pétur Guðmundsson
Ragnar Hansen
Theodór Sólonsson

60 ára afmæli FÍ 27. nóvember 1987

Ágúst Guðmundsson
Snæbjörn Jónsson
Jóhannes Zoëga
Örlygur Hálfdánarson

Aðalfundur 1985

Haukur Bjarnason
Davíð Ólafsson
Höskuldur Jónsson

50 ára afmæli FÍ 27. nóvember 1977

Ármann Dalmannsson
Árni Óla, blaðamaður
Benedikt Jónsson
Eggert P. Briem
Eysteinn Jónsson
Guðmundur Pétursson
Gunnar Zoëga
Kristín Ólafsdóttir
Ingólfur Nikódemusson
Ólafur Jónsson
Óskar Bjartmarz
Völundur Jóhannesson