Frábær skráning í fjallaverkefni FÍ
06.01.2022
Skráning í fjallaverkefnin er frábær og fjölmörg verkefni þegar fullbókuð: FÍ Alla leið - FÍ Göngur og gaman I - FÍ Þrautseigur - FÍ Léttfeti - FÍ Fótfrár - FÍ Fyrsta Skrefið - FÍ Kvennakraftur I - FÍ Landvættir - FÍ Fjallahlaup - FÍ Esjan öll - FÍ Rannsóknarfjelagið - FÍ Landkönnuðir - fullbókað er í öll þessi verkefni. Nokkur pláss eru laus í FÍ Göngur og gaman II - FÍ Hjóladeildina FÍ Kvennakraft II - FÍ Útiþrek og FÍ Eldri og heldri.