Fréttir

Styttist í lokun skála á Laugaveginum


Óspilllt náttúra hluti af sjálfsmynd Íslendinga

Salvör Nordal var kosin í stjórn FÍ fyrr á þessu ári og er og verður félagið farsælt að njóta krafta hennar. Salvör kemur víða við í skemmtilegu viðtali hér á heimasíðu FÍ.

Laugavegurinn á lista yfir 13 bestu gönguleiðir heims.


Náttúruvernd og FÍ haldast í hendur


Ferð Landverndar og SUNN um Jökulsárnar í Skagafirði og vatnasvið Skjálfandafljóts


Hvernig á að lýsa hálendinu?


Nýtt verkefni hjá FÍ er komið í sölu, Fí Flakk og firnindi


Miklar framkvæmdir hjá Ferðafélagi Íslands í sumar


Gönguferð að gosstöðvum - mikilvæg atriði fyrir göngufólk


Gönguleiðir við Hornafjörð

Bókin Gönguleiðir við Hornafjörð er 22. titill í ritröð Ferðafélags Íslands. Höfundur texta er Rannveig Einarsdóttir fyrrverandi formaður Ferðafélags A - Skaftefllinga. Umhverfi Hornafjarðar býður upp á margar skemmtilegar gönguleiðir. Svæðið sem fjallað er um er aðgengilegt og kemur á óvart hve margar mismunandi leiðir er þar að finna. Í ritinu eru 27 leiðir, sem eru miskrefjandi og margar þeirra færar allt árið. Bókin er skrifuð með það að leiðarljósi, að fólk sem ekki hefur verið að stunda hreyfingu úti stígi út fyrir þægindarammann og drífi sig út. Það er von Ferðafélags Íslands að ritið verði góður ferðafélagi í átt að meiri hreyfingu, útiveru og betri lífsgæðum.