Fréttir

Öryggismál ferðafólks á fjöllum

Ferðafélag Íslands hefur unnið að áhættumati fyrir fjölmargar gönguleiðir á Íslandi og er þeirri vinnu haldið áfram. Vinnan felst í því að kortleggja þær hættur sem við er að etja, sem geta auðvitað verið fjölmargar, sérstaklega þegar veður er vont á fjöllum. Hægt er að finna áhættumat gönguleiða hér á heimasíðunni undir fróðleik á forsíðunni. Nú þegar haustlægðir eru framundan er mikilvægt að huga vel að öryggisatriðum áður haldið er til fjalla. Góður undirbúningur og allur réttur búnaður skiptir þá mjög miklu máli.

Ferðaáætlun FÍ 2024 í vinnslu


Ný salernisaðstaða við skálann í Hvítárnesi


Ferðasaga Gabrielu Galecku skálavarðar FÍ


Fjölmörg fjallaverkefni í boði hjá FÍ

Ferðafélag Íslands býður upp á fjölmörg fjallaverkefni og útivistarhópa sem snúast um reglulegar fjallgöngur, heilsubót og góðan félagsskap. Meginmarkmið þessara hópa er útivera, náttúruupplifun, gleði og góður félagsskapur. Eins og í öllum ferðum Ferðafélags Íslands er mikil áhersla lögð á fræðslu og öryggi á fjöllum.Flest verkefnin hefjast í upphafi árs og standa ýmist í nokkra mánuði, hálft ár eða heilt ár.

Styttist í lokun skála á Laugaveginum


Óspilllt náttúra hluti af sjálfsmynd Íslendinga

Salvör Nordal var kosin í stjórn FÍ fyrr á þessu ári og er og verður félagið farsælt að njóta krafta hennar. Salvör kemur víða við í skemmtilegu viðtali hér á heimasíðu FÍ.

Laugavegurinn á lista yfir 13 bestu gönguleiðir heims.


Náttúruvernd og FÍ haldast í hendur


Ferð Landverndar og SUNN um Jökulsárnar í Skagafirði og vatnasvið Skjálfandafljóts