Áttu áttu?

Kapall lagður með nýju spilunum.
Kapall lagður með nýju spilunum.

Við kynnum til leiks FÍ spilastokka sem ættu að vera til á heimili allra félagsmanna. Spilin eru mjög vönduð, fyrir bæði rétt- og örventa og munu örugglega gleðja unga sem aldna bæði heima við og á ferðalögum. 

Almennt verð á spilunum er 1.500 krónur en 1.000 krónur fyrir félagsmenn.

Hægt er að panta spilin í netverslun Ferðafélagsins en félagsmenn þurfa að koma við í Mörkinni eða hafa samband við skrifstofu fyrir betra verðið. 

Spilastokkar í netverslun