Náðarstund fyrir norðan

Við vekjum athygli á afar áhugaverðri ferð sem ber heitið Náðarstund fyrir norðan og farin er dagana 17.-19. apríl. Fararstjóri er Sigrún Valbergsdóttir en hún fer með hópinn í tímaflakk og ferðast um tvær aldir aftur í tímann á slóðir Agnesar Magnúsdóttur. Sigrún fór í viðtal í Mannlega þáttinn á Rás 1 og ræddu um ferðina og söguna og geta áhugasamir hlustað á spjall hennar við Gunnar Hansson, annan umsjónarmanna þáttarins.

Hlekkur á viðtalið við Sigrúnu 

Við minnum á að enn eru örfá sæti laus í ferðina.

Náðarstund fyrir norðan