Fréttir úr starfi félagsins

Bara gaman í FÍ Landvættum

„GAMAN“, er opinbert mottó og herhóp FÍ Landvætta

Haustopnun á skrifstofu FÍ

Breyttur opnunartími skrifstofu

Uppbygging Valgeirsstaða í Norðurfirði

Ferðafélag Íslands ræðst í annan áfanga í uppbyggingu

Áætlunarferðir framlengdar

Áætlunarferðir Hálendisrútunnar í Landmannalaugar hafa verið framlengdar til 14. september. Þá mun Southcoast Adventure bjóða upp á áætlunarferðir í Landmannalaugar og Þórsmörk, sjá nánar á heimasíðu þeirra. Haustið er tilvalinn tími til að skella sér í Landmannalaugar eða Þórsmörk og gista eina eða tvær nætur í skálum FÍ og fara í gönguferðir í stórbrotnu umhverfi.

Skálar FÍ á Laugaveginum opnir til 15. september

Haustið er yndirlegur tími til að ferðast

Langar þig að læra á gítar?

Fjarkennsla á sérkjörum fyrir FÍ félaga

Mikil aðsókn í hreyfi- og fjallaverkefnin

Biðlistar í nokkur þeirra

Börn á fjöllum

Ævintýri á þeirra forsendum

Fjöldi verkefna að fara af stað

Eitthvað við flestra hæfi.

Ferðafélag Íslands endurmetur stöðuna vegna Covid 19

Öll verkefni eru áfram á dagskrá