Gullmerkishafar Ferðafélags Íslands

Á fimmtíu ára afmæli Ferðafélagsins 27. nóvember 1977 var í fyrsta sinn ákveðið að veita félögum gullmerki félagsins fyrir margvísleg störf í þágu þess.

Gullmerkishafar eru þessir:
27.11.1977 Ármann Dalmannsson, Ferðafélag Akureyrar (látinn)
27.11.1977 Árni Óla, blaðamaður, Reykjavík (látinn)
27.11.1977 Benedikt Jónsson, Ferðafélagi Húsavíkur (látinn)
27.11.1977 Eggert P. Briem, fyrrv. sendiherra, Reykjavík (látinn)
27.11.1977 Eysteinn Jónsson, fyrrv. ráðherra, Reykjavík (látinn)
27.11.1977 Guðmundur Pétursson, lögfræðingur, Reykjavík (látinn)
27.11.1977 Gunnar Zoega, endurskoðandi, Reykjavík (látinn febrúar 2017)
27.11.1777 Kristín Ólafsdóttir, húsfreyja, Laugarvatni (látin)
27.11.1977 Ingólfur Nikódemusson, formaður Ferðafélags Skagfirðinga (látinn)
27.11.1977 Ólafur Jónsson, Ferðafélagi Akureyrar (látinn)
27.11.1977 Óskar Bjartmarz, endurskoðandi, Reykjavík (látinn)
27.11.1977 Völundur Jóhannesson, formaður Ferðafélags Fljótsdalshéraðs

1985 Haukur Bjarnason, fyrrv. stjórnarmaður FÍ á aðalfundi (látinn)
1986 Davíð Ólafsson, sjötugur, fyrrv. forseti FÍ (látinn)
1987 Höskuldur Jónsson, fyrrv. forseti FÍ (gert í tilefni fimmtugsafmælis hans)

Á sextíu ára afmæli Ferðafélagsins:
27.11.1987 Ágúst Guðmundsson, forstjóri Landmælinga
27.11.1987 Snæbjörn Jónsson, vegamálastjóri (látinn)
27.11.1987 Jóhannes Zoega, hitaveitustjóri (látinn)
27.11.1987 Örlygur Hálfdánarson, bókaútgefandi


Á sjötíu ára afmæli Ferðafélagsins:
27.11.1997 Birna G. Bjarnleifsdóttir, leiðsögumaður
27.11.1997 Gunnar Kristinsson, hitaveitustjóri (látinn)
27.11.1997 Helgi Hallgrímsson, vegamálastjóri
27.11.1997 Hjörleifur Guttormsson, árbókahöfundur
27.11.1997 Jóhannes Ellertsson, forstjóri Vestfjarðaleiða
27.11.1997 Jónas Haraldsson, lögfræðingur
27.11.1997 Pétur Guðmundsson, forstjóri
27.11.1997 Ragnar Hansen, múrari (látinn 2011)
27.11.1997 Theodór Sólonsson, forstjóri

Á sjötíu og fimm ára afmæli Ferðafélagsins:
27.11.2002 Björn Indriðason, bifvélavirki (látinn)
27.11.2002 Elín Pálmadóttir, blaðamaður
27.11.2002 Guðmundur Hallvarðsson, tónlistarkennari (látinn)
27.11.2002 Haraldur Örn Ólafsson, fjallagarpur
27.11.2002 Ína D. Gísladóttir, formaður Ferðafélags fjarðamanna
27.11.2002 Jón Gunnarsson, bifreiðastjóri
27.11.2002 Stefán Sigbjörnsson, bátsmaður (látinn)
17.03.2005 Haukur Jóhannesson, fyrrverandi forseti FÍ

Á aðalfundi 2006.
23.03.2006 Guðmundur Pétursson, fyrrv. varaforseti FÍ (látinn)
23.03.2006 Páll Sigurðsson, prófessor, fyrrv. forseti FÍ
23.03.2006 Sveinn Ólafsson, myndskeri, fyrrv. umsjónarmaður Heiðmerkurreits FÍ (látinn)
23.03.2006 Þórunn Lárusdóttir, fyrrv. framkvæmdastj. FÍ


Á 80 ára afmæli Ferðafélagsins:
27.11.2007 Daði Garðarsson – áratuga starf í byggingarnefnd FÍ og sem fóstri í Hrafntinnuskeri
27.11.2007 Jóhann Steinsson – Langt starf og þátttaka í uppbyggingu á skálum FÍ
27.11.2007 Valgarður Egilsson, stjórn FÍ í niu ár og varaforseti félagsins, fararstjóri í 20 ár, árbókarhöfundur og fl.  (látinn)
27.11.2007 Gerður Steinþórsdóttir – stjórn FÍ, ritari, ferðanefnd, greinahöfundur og áratuga starf innan félagsins á ýmsum sviðum.
27.11.2007 Þórunn Þórðardóttir – stjórn FÍ og fyrrverandi starfsmaður FÍ, og varðveisla skjala og sögu FÍ í sjálfboðavinnu sl ár.
27.11.2007 Ingvar Teitsson – formaður Ferðafélags Akureyrar í 12 ár og frumkvöðull á fjöllum og umjón með uppbyggingu skála Ferðafélags Akureyrar.
27.11.2007 Þórhallur Þorsteinsson – formaður Ferðafélags Fljótsdalshéraðs í 14 ár og helsti skálamaður FÍ.
27.11.2007 Hjalti Kristgeirsson – ritstjóri árbókar FÍ í 18 ár
27.11.2007 Pétur Þorleifsson – einn mesti fjallagarpur landsins, gengið á 550 fjöll, starf innan ferðanefndar FÍ sem ,,ráðgjafi” og í ferðanefnd FÍ.
27.11.2007 Leifur Þorsteinssson – stjórn FÍ í níu ár – ferðanefnd - fararstjórn – greinarskrif – höfundur fræðslurita
27.11.2007 Þorsteinn Eiríksson – stjórn FÍ í níu ár – formaður byggingarnefndar – fóstri í Botnaskála FÍ á Emstrum
27.11.2007 Einar Brynjólfsson í Götu – áratugastarf fyrir FÍ, byggingarnefnd og skála, bæði sem starfsmaður og sjálfboðaliði
27.11.2007 Guðmundur Hauksson Sparisjóðsstjóri – SPRON er aðalstyrktaraðili FÍ til margra ára og hefur stutt félagið til góðra verka á fjöllum með fjárstuðningi og af áhuga. FÍ og SPRON hafa um árabil unnið saman að uppbyggingu í Esjunni.
27.11.2007 Höskuldur Ólafsson forstjóri Vísa – Menningarsjóður Vísa styrkti FÍ með myndarlegum hætti til skiltagerðar á Laugaveginum og lagði til góðar hugmyndir og ráð.
27.11.2007 Guðríður Þorvarðardóttir fagstjóri í Umhverfisstofnun – áratuga farsælt samstarf við UST og velvilji, formaður Friðlandsnefndar að Fjallabaki
27.11.2007 Ólöf Stefánsdóttir
27.11.2007 Sigríður Ottesen
27.11.2007 Ásgerður Ásmundsdóttir
27.11.2007 Guðríður Ingimundardóttir (látin)
27.11.2007 Tove Öder
27.11.2007 Þorbjörg Einarsdóttir
27.11.2007 Svanhildur Albertsdóttir (látin)
– áratugaþátttaka í vinnuferðum og sjálfboðaliðastarfi FÍ – myndakvöldum og aðstoð á skrifstofu við margvísleg verkefni.
27.11.2007 Árni Erlingsson – áratugastarf fyrir FÍ einkum fyrir byggingarnefnd og vinna að uppbyggingu skála og umhverfi þeirra.
27.11.2007 Þóra Ellen Þórhallsdóttir: stjórn FÍ, ferðanefnd,árbókarskrif, fararstjóri í fjölmennustu ferðum félagsins í Þjórsárver, einn fremsti vísindamaður þjóðarinnar og mikilvægt starf á þeim vettvangi
27.11.2007 Áslaug Guðmundsdóttir – skálavörður FÍ í Norðurfirði frá upphafi, elsti skálavörður landsins 78 ára og örugglega sá samviskusamasti.


Á útgáfuhátíð árbókar 2008.
Ritnefnd árbókar:
06.05.2008 Jón Viðar Sigurðsson formaður ritnefndar og núverandi ritstjóri
06.05.2008 Guðrún Kvaran
06.08.2008 Árni Björnsson
06.05.2008 Eiríkur Þormóðsson


Á útgáfuhátíð árbókar og 3ja annara rita 27.maí 2015
Ragnar Axelsson ljósmyndari og rithöfundur
Einar Falur Ingólfsson ljósmyndari og rithöfundur
Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur og vísinsamaður
Sigþrúður Jónsdóttir náttúrufræðingur
Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari og fjallgöngukona


Á 90 ára afmæli FÍ 27. nóvember 2017.
Valtýr Sigurðsson
Elísabet Sólbergsdóttir
John Snorri Sigurjónsson
Lára Ómarsdóttir
Bragi Hannibalsson
Sigríður Lóa Jónsdóttir
Páll Ásgeir Ásgeirsson
Rósa Sigrún Jónsdóttir
Oddur Sigurðsson
Unnur Valgerður Ingólfsdóttir
Guðjón Magnússon
Viðar Þorkelsson
Jónína Ingvadóttir
Hilmar Antonsson
Ingvar Sveinbjörnsson
Rannveig Einarsdóttir
Ólafur Már Björnsson
Sigurbjörg Bjarnadóttir
Magnús Jaroslav Magnússon
Sigurður Harðarson
Ívar J. Arndal (var gerður að heiðursfélaga við sama tilefni)