Starfsmaður

Nanna Kaaber

Nanna Kaaber

Fararstjóri

Starfsheiti

Nanna er menntaður íþróttafræðingur og hefur starfað sem þjálfari síðastliðin 14 ár, fyrst sem danskennari og svo síðustu 6 ár sem einkaþjálfari.

Nanna hefur ævintýramennskuna frá ömmu sinni og nöfnu, Nönnu Kaaber, sem var mikil fjallageit, og finnst fátt skemmtilegra en að leika sér úti, hvort sem það er að ganga á fjöllum eða hlaupa úti í náttúrunni. Hún byrjaði ung að ganga á fjöll með ömmu sinni og pabba en er tiltölulega nýbúin að endurnýja kynnin við fjallamennsku eftir nokkrar meðgöngur á stuttum tíma.

Ómissandi í bakpokann

Vatn og súkkulaði og hnetumix.

Uppáhalds leiksvæði

Allt í kringum Þórsmörk