Deildir FÍ

Innan Ferðafélags Íslands eru starfandi 13 sjálfstæðar deildir um allt land.

Deildirnar starfa í anda Ferðafélagsins og samkvæmt lögum félagsins. Þær standa fyrir eigin ferðum og ferðaáætlunum, eiga og reka ferðaskála og sinna margvíslegri fræðslu og útgáfustarfi í heimabyggð.

Smellið á FÍ merkin á kortinu hér að neðan til að fá nánari upplýsingar um hverja deild.