Árbók Ferðafélags Íslands komin í Mörkina 6

Félagsmenn FÍ sækja árbókina og fá óvæntan glaðning í leiðinni
Félagsmenn FÍ sækja árbókina og fá óvæntan glaðning í leiðinni

Árbók Ferðafélags Íslands er komin til okkar í Mörkina 6. Félagar FÍ eru hjartanlega velkomnir til okkar að sækja árbókina og fá um leið óvæntan glaðning frá okkur.

Hægt verður að nálgast árbókina hér í Mörkinni 6 næstu daga á hefbundnum skrifstofutíma.

Til að flýta fyrir afgreiðslu viljum við benda félagsmönnum á að fljótlegast er að ganga frá greiðsluseðli félagsgjalda í heimabanka.

Árbók F.Í.