Gjafabréf FÍ er ávísun á ævintýri

Senn líður að jólum og flestir farnir að huga að jólagjöfum.  Okkur hjá Ferðafélagi Íslands langar að benda á gjafabréf sem getur falið í sér góða upplifun og ljúfar samverustundir.

Gjafabréfin fást á heimasíðu félagsins en þar er hægt að velja mismunandi upphæðir.

Hægt er að nýta bréfin til að greiða fyrir þær vörur sem Ferðafélagið býður upp á; svo sem ferðir, gistingu í skálum félagsins, ferðabækur, kort og ýmis fræðslurit.

 

Skoða og kaupa gjafabréf