Handprjónaðar ullarvörur fást á skrifstofu FÍ

Á skrifstofu FÍ er hægt að kaupa handprjónaða vettlinga, húfur og sokka.  Allar vörur eru einstakar og fáanlegar í margvíslegum litum og stærðum.

Ullarhúfur kr. 4.000
Ullarsokkar kr. 4.500
Ullarvettlingar kr. 4.500