Lokanir skála á hálendinu

 Það styttist í vetraraðstæður á hálendinu og verið er að vinna að lokunum skála á Laugaveginum. Langidalur í Þórsmörk verður opinn til 1. október en opið verður áfram í Landmannalaugum.