Mikill straumur ferðafélagsmanna að sækja árbókina

Mikill fjöldi ferðafélagsmanna hefur komið við hjá okkur á skrifstofu FÍ undanfarið að sækja Árbók FÍ 2018.  Við viljum benda á að þeir sem eru búsettir í Reykjavík, Kópavogi og Garðbæ geta enn komið við á skrifstofu FÍ til að sækja árbókina.  Þeir sem eru búsettir á öðrum stöðum eiga von á bókinni í pósti.