Tökum haustinu fagnandi

Hver árstíð hefur sinn sjarma. Nú þegar sumri fer að halla tekur haustið við með sínu einstaka litrófi.  Við hvetjum fólk til að reima á sig skóna og anda að sér fersku fjallalofti í haustdýrðinni.  En um leið hvetjum við alla til að fylgjast vel með veðurspám og kynna sér færð á vegum og sérstaklega ef þarf að fara yfir ár og vöð.