Starfsmaður

Edith Ólafía Gunnarsdóttir

Edith Ólafía Gunnarsdóttir

Fararstjóri

Starfsheiti
employeesEmployeeMobile 615 4700

Edith hefur stundað útivist í mörg ár og gengið með Ferðafélagi Íslands síðan 2009 og tekið þátt í mörgum fjallaverkefnum og lengri ferðum.

Edith er menntuð í sálfræði og sálrænum áföllum og ofbeldi. Hún er einnig með kennararéttindi í jóga og slökun. Hún hefur fengist við farastjórn hjá Ferðafélagi Íslands frá árinu 2016 í fjallaverkefnum félagsins og lengri ferðum. Fyrir utan að vera á fjöllum stundar Edith jóga og slökun og nýtur þess einnig að stunda sjósund.

Edith starfar einnig sem sérkennslustjóri hjá Reykjavíkurborg og kennir jóga og slökun.

Ómissandi í bakbokann

Gott súkkulagði og lopapils.

Uppáhalds leiksvæði

Fjallabak og Lónsöræfi.