Starfsmaður

Ragnar Antoniussen

Ragnar Antoniussen

Fararstjóri

Starfsheiti
employeesEmployeeMobile 896 0484

Ragnar hefur reynslu af fjallamennsku að sumar og vetrarlagi. Vetrarferðirnar heilla hann mun meira og þá sérstaklega fjallaferðir í sunnanverðan Vatnajökul, í Öræfa- og Suðursveitina þar sem mörg af tignarlegurstu fjöllum landsins er að finna.

Áhugasvið hans eru jöklaferðir og alls kyns brölt í bröttum fjöllum og á ís og er áhuginn helstur á ferðum sem teljast til lengri og erfiðari fjallaferða.

Ragnar er félagi í Hjálparsveit skáta í Reykjavík og var þar stjórnandi útkallshóps. Þar hefur hann séð um og staðið fyrir margs konar æfingum og ferðum.

Ragnar er kerfisfræðingur og starfar sem forritari hjá Advania.

Ómissandi í bakpokann

Vasahnífur og Snickers.

Uppáhalds leiksvæði

Öræfin og Suðursveitin. Þar finnur maður allt sem þarf, skriðjökla og háa og bratta tinda.