Karfa
Karfan er tóm
Eins og nafnið gefur til kynna byggir þessi bókapakki ekki á einu svæði, heldur liggur leiðin á fámennar slóðir norðan lands og vestan og um óbyggðir á hálendinu með einstæðum frásögnum þjóðþekktra rithöfunda og skálda. Til dæmis er kafli um Þjórsárver í árbók 1988, hugleiðing um Öskjuferð í árbók 1977 og kafli um Grímsey í árbók frá 2000.
Flakkarinn
Árbók 2000 – Í strandbyggðum norðan lands og vestan
Árbók 1988 – Vörður á vegi
Árbók 1977 – Landið og heimahagar