Allar vörur

Ferðabók Magnúar Grímssonar fyrir sumarið 1848

Ferðabók Magnúsar Grímssonar frá 1848 er nákvæm náttúrulýsing á verulegum hluta Kjósarsýslu og Reykholtsdals, ásamt hluta af Hálsasveit.

Bókin er unnin upp úr ferðadagbók Magnúsar sem ferðaðist um þetta svæði í ágúst 1848.

Vörunúmer
Verðmeð VSK
Verð
2.600 kr.
Ferðabók Magnúar Grímssonar fyrir sumarið 1848
Ferðabók Magnúar Grímssonar fyrir sumarið 1848

Ferðabók fyrir sumarið 1848

Eftir Magnús Grímsson

Ferðabók Magnúsar Grímssonar frá 1848 er nákvæm náttúrulýsing á verulegum hluta Kjósarsýslu og Reykholtsdals, ásamt hluta af Hálsasveit.

Magnús Grímsson fæddist 1825. Hann gekk í Lærða skólann og síðan í Prestaskólann. Hann var prestur á Mosfelli í Mosfellsdal síðustu fimm ár ævi sinnar, en hann lést árið 1860 aðeins 35 ára gamall.

Kunnastur er Magnús efalaust fyrir þjóðsagnasöfnun sína. Færri vita að líkindum um áhuga hans á náttúruvísindum, en hann kemur bert í ljós í þessari bók.

Í Inngangi er æviferill Magnúsar Grímssonar rakinn skilmerkilega, einkum er þó fjallað um hann sem náttúruvísindamann.

Ritið er gefið út í tilefni af áttræðisafmæli Haraldar Sigurðssonar bókavarðar.

Kaflar í bókinni

  • Um Magnús Grímsson
  • Handrit og útgáfa
  • Ferðabók Magnúsar Grímssonar fyrir sumarið 1848
  • Náttúrufræðileg atriðisorð
  • Staðanöfn