FÍ Göngur og gaman

FÍ Göngur og Gaman – Hvalfirði og Kjós vor 2021

Göngur og gaman er fjallaverkefni fyrir útivistarfólk sem vill ganga á miðlungs erfið fjöll og hafa gaman af. Megináhersla er á gönguleiðir í Hvalfirði og Kjós.Verkefnið stendur frá janúartil maí, með 16 göngum, 8 kvöldgöngum og 8 heilsdagsgöngum um helgar. Gengið verður annað hvert miðvikudagskvöld og annan hvern laugardag. Verkefnið er fyrir alla sem vilja hafa gaman á fjöllum og eru í meðalgóðu gönguformi. Fjallgöngurnar flokkast allar undir meðalgöngur en þátttakendur verða að hafa einhverja reynslu af fjallgöngum til þess að taka þátt í þessu verkefni.
Innifalið 8 kvöldgöngur og 8 heilsdagsgöngur um helgar. 

Verð: 55.900 árgjald FÍ 2021 innifalið.

Umsjón: Edith Gunnarsdóttir

Kynningarfundur mánudaginn 11. janúar kl. 20:30. 

Hægt er að horfa á kynningarfundinn fyrir verkefnið hér. 

 

Dagskrá Göngur og gaman Hvalfirði og Kjós vor 2021 - hópur II

Dagsetning Vikudagur Tími Áfangastaður Lengd/hækkun
11.01. Mándudagur 20:30 Kynningarfundur  
26.01. Þriðjudagur 18:00 Geldingarnes 7km/30m
31.01. Sunnudagur 10:00 Eyrarfjall í Kjós 11 km/500m
09.02. Þriðjudagur 18:00 Reynisvatn og Langavatn 9km/200m
14.02. Sunnudagur 09:00 Skálatindur í Kjós 11 km/770m
23.02. Þriðjudagur 18:00 Sólarhringur Vífilsstaðarhlíð 9km/200m
28.02.  Sunnudagur 09:00 Reynivallaháls Hvalfirði 9km/300m
09.03. Þriðjudagur 18:00 Kjalarnestá, Brautarholtsborg og Gullkistuvík 7 km/50m
14.03.    Sunnudagur 09:00 Múlafjall í Hvalfirði 10 km/450m
23.03. Þriðjudagur 18.00 Sandfell í Kjós 5 km/350m
28.03. Sunnudagur 09:00 Brynjudalur – Botnsdalur * 10 km/300m
06.04. Þriðjudagur 18:00 Meðalfell í Kjós 6 km/320m
11.04. Sunnudagur 09:00 Akrafjall hringur 14km/800m
20.04. Þriðjudagur 18:00 Víðhamrafjall og Glymur 8km/420m
25.04. Sunnudagur 09:00 Þyrill og Selfjall Hvalfirði 12km/700m
04.05. Þriðjudagur 18:00 Þrándarstaðafjall Hvalfirði 6km/350m
09.05. Sunnudagur 09:00 Síldarmannagötur * 16 km/350m

* Þetta er ferð frá A – B og þá er farið í rútu sem greiðist sér.

Ferðafélag Íslands áskilur sér rétt til að breyta, fresta eða endurskipuleggja dagskrá fjallaverkefna félagsins vegna sóttvarnarfyrirmæla í tengslum við Covid 19 eða annarra óviðráðanlegra aðstæðna.

Smelltu á mynd til að bóka

 

 

Dagskrá Göngur og gaman Hvalfirði og Kjós vor 2021 - hópur I.  

Dagsetning Vikudagur Tími Áfangastaður Lengd/hækkun
11.01. Mánudagur. 20:30 Kynningarfundur  
27.01. Miðvikudagur 18:00 Geldingarnes 7km/30m
30.01. Laugardagur 10:00 Eyrarfjall í Kjós 11 km/500m
10.02. Miðvikudagur 18:00 Reynisvatn og Langavatn 9km/200m
13.02. Laugardagur 09:00 Skálatindur í Kjós 11 km/770m
24.02. Miðvikudagur 18:00 Sólarhringur Vífilsstaðarhlíð 9km/200m
27.02. Laugardagur 09:00 Reynivallaháls Hvalfirði 9km/300m
10.03. Miðvikudagur 18:00 Kjalarnestá, Brautarholtsborg og Gullkistuvík 7 km/50m
13.03. Laugardagur 09:00 Múlafjall í Hvalfirði 10 km/450m
24.03. Miðvikudagur 18.00 Sandfell í Kjós 5 km/350m
27.03. Laugardagur 09:00 Brynjudalur – Botnsdalur * 10 km/300m
07.04. Miðvikudagur 18:00 Meðalfell í Kjós 6 km/320m
10.04. Laugardagur 09:00 Akrafjall hringur 14km/800m
21.04. Miðvikudagur 18:00 Víðhamrafjall og Glymur 8km/420m
24.04. Laugardagur 09:00 Þyrill og Selfjall Hvalfirði 12km/700m
05.05. Miðvikudagur 18:00 Þrándarstaðafjall Hvalfirði 6km/350m
08.05. Laugardagur 09:00 Síldarmannagötur * 16 km/350m

* Þetta er ferð frá A – B og þá er farið í rútu sem greiðist sér.

Ferðafélag Íslands áskilur sér rétt til að breyta, fresta eða endurskipuleggja dagskrá fjallaverkefna félagsins vegna sóttvarnarfyrirmæla í tengslum við Covid 19 eða annarra óviðráðanlegra aðstæðna.

Búið er að loka fyrir skráningu í Göngur og gaman hóp I. Hægt er að skrá sig á BIÐLISTI