FÍ Esjan öll

Um verkefnið 2023


FÍ Esjan öll er fjallaverkefni fyrir þá sem vilja kynnast leyndardómum Esjunnar. Margbrotið og oft krefjandi fjall sem býður upp á allt sem hugsast getur í fjallamennsku. Mikil saga er tengd Esjunni og verður henni og jarðfræði svæðisins gerð góð skil. 

Verkefnið samanstendur af fjörtíu gönguleiðum sem farnar eru í 20 ferðum á og um Esjuna. Krafa um mannbrodda og ísexi er í nokkrum ferðum og að sjálfsögðu er þá líka krafist þekkingar á hvernig slíkt er notað.

Umsjón: Hjalti Björnsson.
Greiða þarf árgjald 2023 til að taka þátt í verkefninu.

Verð: xxx árgjald FÍ 2023 innifalið.

Kynningarfundur / Undirbúningsfundur: xx kl. xx á Zoom, sjá upplýsingar á Facebook.

 

Dagskrá FÍ Esjan 2023

Dag Vikudagur Tími Áfangastaður Lengd/ Hækkun
22.jan Sunnudagur   Tröllafoss Þríhnúkar og Haukafjöll 7,5km/350m
5.feb Sunnudagur   Blikdalur 16km/400m
19.feb Sunnudagur   Svínaskarðsleið og Stardalshnúkur 8km/400m
5.mar Sunnudagur   Hnefi og Hjallar 9km/500m
19.mar Sunnudagur   Langihryggur – Þverfellsleið - Rauðhamar 8km/650m
2.apr Sunnudagur   Dýjadalshnúkur 6km/750m
16.apr Sunnudagur   Þórnýjartindur 9,5km/800m
30.apr Sunnudagur   Móskarðahnúkar – Trana – Möðruvallarháls – Kjós 13,5km/900m
14.maí Sunnudagur   Gunnlaugsskarð Þverfellshorn 11,5km/850m
  SUMARFRÍ   SUMARFRÍ SUMARFRÍ
27.ágú Sunnudagur   Hátindur Esju um Móskarðahnúka og Laufskörð 12km/900m
10.sep Sunnudagur   Seltindur og Esjuhorn 12,2km/800m
24.sep Sunnudagur   Eilífstindur 10km/750m
8.okt Sunnudagur   Kerhólakambur Laugagnýpa – Hestagil – Sauðagil – Bolagil – Kambur 9km/850m
22.okt Sunnudagur   Skálfell úr Svínaskarði 12,2km/700m
5.nóv Sunnudagur   Smáþúfur og Arnarhamar 8km/600m
19.nóv Sunnudagur   Skálatindur 11,5km/700m

 

Ferðafélag Íslands áskilur sér rétt til að breyta, fresta eða endurskipuleggja dagskrá fjallaverkefna félagsins vegna sóttvarnarfyrirmæla í tengslum við Covid 19 eða annarra óviðráðanlegra aðstæðna, svo og ef ekki fæst næg þátttaka.

Afbókunarskilmálar fyrir fjalla-og hreyfiverkefni:

  • Afbókun eftir að verkefni er hafið: Engin endurgreiðsla.

Tryggingar: Ferðafélag Íslands tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð. Félagið hvetur fólk til að kaupa ferða- og slysatryggingar fyrir ferðir.

SMELLTU Á MYND TIL AÐ BÓKA