- Ferðir
- Skálar
- Verkefni
- Gönguleiðir
- Deildir
- Fróðleikur
- Vefverslun
- Vefverslun
- FÍ
FÍ Léttfeti er fyrir þá sem vilja fara í léttar til miðlungs erfiðar göngur allan ársins hring. Yfir vetrartímann er farið í styttri ferðir en lengri yfir sumarið. Farið er í 10 dagsferðir og eina helgarferð. Að jafnaði fer FÍ Léttfeti í dagsgöngu þriðja laugardag í hverjum mánuði. Myndir úr verkefninu.
Ferðirnar henta fólki sem er í þokkalegu gönguformi.
Umsjón: Einar Ragnar Sigurðsson og Höskuldur Björnsson.
Allir þátttakendur þurfa að greiða árgjald 2023 til að taka þátt í verkefninu og makar greiða hálft árgjald.
Verð: 51.500 árgjald FÍ er innifalið í verði.
Undirbúningsfundur: 5. janúar kl. 20 Á ZOOM
21. jan | Laugardagur | 10:00 | Háleyjarbunga, Skálafellog Valahnúkur | 5 km |
18.feb | Laugardagur | 9:30 | Laugarvatnsfjall | 7 km |
18. mars | Laugardagur | 9:00 | Geitafell í Þrengslum | 7 km |
15. apr | Laugardagur | 8:30 | Reyðarbarmur í Kálfstindum | 7 km |
20.maí | Laugardagur | 8:00 | Grafningur - Hveragerði * | 12 km |
24. júní | Laugardagur | 8:00 | Ok | 10 km |
Sumarfrí | Sumarfrí | Sumarfrí | Sumarfrí | |
26. ágúst | Laugardagur | 7:00 | Kjalfell | 17 km |
15-17. sept | Helgarferð | 16:00 | Þórsmörk */*** | |
21. okt | Laugardagur | 9:00 | Þríhyrningur | 8 km |
18. nóv | Laugardagur | 9:00 | Blákollur í Þrengslum | 5 km |
9. des | Laugardagur | 10:30 | Mosfell | 4 km |
* Rúta / sigling sem greiðist aukalega
** Jöklabúnaður nauðsynlegur
*** Gisting sem greiðist aukalega
Ferðafélag Íslands áskilur sér rétt til að breyta, fresta eða endurskipuleggja dagskrá fjallaverkefna félagsins vegna sóttvarnarfyrirmæla eða annarra óviðráðanlegra aðstæðna, svo og ef ekki fæst næg þátttaka.
Afbókunarskilmálar fyrir fjalla-og hreyfiverkefni:
Tryggingar: Ferðafélag Íslands tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð. Félagið hvetur fólk til að kaupa ferða- og slysatryggingar fyrir ferðir.