Ferðir 2026 

Ferðaáætlun Ferðafélags Íslands 2026 kemur út í desember 2025  og verður birt hér á heimasíðunni. Í ferðaáætluninni verður mikið og fjölbreytt úrval ferða fyrir alla aldurshópa, Í boði eru meðal annars dagsferðir, sumarleyfisferðir, skíðaferðir, ferðir Ferðafélags barnanna, FÍ Ung,  ferðir eldri og heldri félaga og vinsælir gönguhópar.  

Ferðaáætlunin er eingöngu birt með stafrænum hætti.  Um leið er hægt að bæta við ferðum eftir atvikum og eða vinna eftir aðstæðum, t.d. snjóalögum, veðri og færð. 

  • Ný bók um Laugaveginn og Fimmvörðuháls á ensku

    Ferðafélag Íslands hefur gefið út nýja bók, þýðingu á hluta árbókar 2021 um Laugaveginn, yfir á ensku. Bókin er með ítarlega leiðarlýsingu, skýrum kortum og fjölmörgum gagnlegum upplýsingum um Laugaveginn og Fimmvörðuháls. Hún er á ensku og hentar vel fyrir þá sem vilja kynna erlendum vinum, gestum eða ferðafélögum þessa þekktu gönguleið á Íslandi. Höfundur er Ólafur Örn Haraldsson og myndir eftir Daníel Bergmann

    Skoða bókina í vefverslun

    1/4
  • Gönguleiðir

    Ferðafélag Íslands hefur safnað saman lýsingum á gönguleiðum sem má finna hér ásamt öðrum fróðleik og upplýsingum. 

    Skoða gönguleiðir

    2/4
  • Skálar

    Skálar Ferðafélags Íslands og deilda FÍ eru á alls 41 stað víðs vegar um landið. Allir geta notað skálana, óháð aðild að Ferðafélaginu en félagsmenn njóta afsláttarkjara.

     

    Skoða skála

    3/4
  • Ferðaáætlun 2025

     

    Skoða Ferðaáætlun 2025

    4/4

Fréttir

Næstu ferðir

FÍ á Instagram