Ferðafélag Íslands leggur sig fram um að tryggja hreinlæti og sóttvarnir í samræmi við tilmæli frá embætti landlæknis og lágmarka þannig smithættu á kórónuveiru eins og hægt er miðað við aðstæður.
Fjallaverkefni
Ferðafélag Íslands heldur úti nokkrum fjalla- og hreyfihópum sem ganga út á reglulegar fjallgöngur, heilsubót og góðan félagsskap.
Búnaðarlistar
Í gönguferðum um fjöll og firnindi er ýmist gengið með léttan dagpoka með nauðsynjum hvers dags eða stóran bakpoka sem geymir mat, svefnpoka og tilheyrandi fyrir alla daga ferðarinnar.
Erfiðleikastig
Ferðir eru flokkaðar í fjögur erfiðleikastig, þ.e. frá einum skó (einum punkti) upp í fjóra skó (fjóra punkta).