Það fylgja ýmis kjör að vera félagi í Ferðafélagi Íslands.
- Árbók FÍ fylgir árgjaldi
- Afsláttur á gistingu í alls 40 skálum FÍ og deilda um allt Ísland
- Afsláttur í allar ferðir félagsins og gönguverkefni
- Aðgangur að ýmis konar FÍ námskeiðum, fræðslu, þjálfun og leiðsögn
- Afsláttur af fjölda fræðslurita og ferðabóka sem FÍ gefur út
- Afsláttur félagsmanns gildir einnig fyrir maka og börn að 18 ára aldri af vörum og þjónustu FÍ
- Vikulegt rafrænt fréttabréf um allt sem er á döfinni hjá FÍ
- Skemmtilegur félagsskapur fólks sem hefur yndi af ferðalögum
Skráning í FÍ
Félagar fá afslætti á eftirfarandi stöðum
Fjallakofinn er einn af aðalsamstarfsaðilum FÍ og veitir félagsmönnum góðan afslátt og gerir tilboð til félaga, hópa og verkefna FÍ.
- Apótek Suðurlands, Selfossi 15% afsláttur af öllum fótavörum
- Bakarameistarinn 10% staðgreiðsluafsláttur (gildir ekki af vörum á tilboði)
- Breiðholtsblóm 10% afsláttur
- Cintamani 15% afsláttur
- Efstaleitis apótek 15% afsláttur af öllum fótavörum
- Everest 10% staðgreiðsluafsláttur af útivistarvörum
- Eyesland 10% staðgreiðsluafsláttur
- Feed the Viking 10% afsláttur af öllum fjallamat og jerky (afsláttarkóði: FIFELAGI)
- Fjallakofinn 15% afsláttur (afsláttarkóði: FI2022)
- FlyOver Iceland 15% afsláttur til 1. júní 2022. Bókað á þessum tengli og greitt í afgreiðslunni gegn framvísun félagsskírteinis.
- Fætur toga 15% afsláttur af skóm, fatnaði og öðrum aukahlutum (afsláttarkóði: ferdafelagis)
- Garmin búðin 8% afsláttur af útivistarvörum frá Garmin, ARVA, Powertraveller og Surfire.
- GG Sport 10-15% af völdum vörum
- Hjá Jobba 10% afsláttur af bílaþvotti
- Hlaupár 15% afsláttur af öllum vörum. 10% afsláttur af COROS úrum
- Hótel Stracta 10% afsláttur (afsláttarkóði: FI2022)
- Icepharma 20% af öllum vörum frá Speedo, Camelbak og Houdini
- Íslensku Alparnir 15% afsláttur í verslun og netverslun (afsláttarkóði: ferdafelagid15)
- Kynnisferðir 10% afsláttur af ferðum með hálendisrútunni (afsláttarkóði: FIFELAGI)
- Mimos nudd- og snyrtistofa 15-20% afsláttur af öllum nuddmeðferðum, s.s. klassíkst djúpvefja-, slökunar-, íþróttanudd o.fl.
- Sky Lagoon 10% afsláttur (afsláttarkóði: FERDAFELAGID)
- Sportís 10% afsláttur af völdum vörum (afsláttarkóði: FÍ)
- Sportval 15% afsláttur - hægt að fá kóða fyrir netverslun með því að senda þeim skjáskot af félagsskírteini.
- Strandferðir 10% afsláttur af bátsferðum. Félagsmenn beðnir að senda skjáskot af skírteini á strandferdir@strandferdir.is.
- Stoð 15% af göngugreiningu, innleggjum, skóm, stuðningshlífum og æfingatækjum
- Sæferðir 10% í VikingSushi ferð
- Trex 10% í rútu í Þórsmörk og Landmannalaugar
- Útilíf 10% af vörum í útivistardeild
- Ullarkistan 10% afsláttur af ullarfatnaði
- Veiðivon 10% staðgreiðsluafsláttur
- 66°Norður 10% afsláttur (af öllu nema Tind dúnúlpu og Sölvhól línunni)
Vinsamlega framvísið gildu félagsskírteini áður en greiðsla fara fram