Fríðindi og afsláttarkjör FÍ félaga

Það fylgja ýmis kjör að vera félagi í Ferðafélagi Íslands.

  • Árbók FÍ fylgir árgjaldi
  • Afsláttur á gistingu í alls 40 skálum FÍ og deilda um allt Ísland
  • Afsláttur í allar ferðir félagsins og gönguverkefni
  • Aðgangur að ýmis konar FÍ námskeiðum, fræðslu, þjálfun og leiðsögn
  • Afsláttur af fjölda fræðslurita og ferðabóka sem FÍ gefur út
  • Afsláttur félagsmanns gildir einnig fyrir maka og börn að 18 ára aldri af vörum og þjónustu FÍ
  • Vikulegt rafrænt fréttabréf um allt sem er á döfinni hjá FÍ
  • Skemmtilegur félagsskapur fólks sem hefur yndi af ferðalögum

                 Skráning í FÍ 

Félagar fá afslætti á eftirfarandi stöðum

 

Fjallakofinn er einn af aðalsamstarfsaðilum FÍ og veitir félagsmönnum góðan afslátt og gerir tilboð til félaga, hópa og verkefna FÍ.

Vinsamlega framvísið gildu félagsskírteini áður en greiðsla fara fram