Á slóðum FÍ

Greinar undir fyrirsögninni Á slóðum Ferðafélags Íslands hóf göngu sína í Morgunblaðinu árið 1967. Um er að ræða lýsingar á gönguleiðum um allt land sem tengdust ferðum Ferðafélags Íslands. Fjölmargir félagar í Ferðafélaginu skrifuðu þessar greinar. Tómas Einarsson er einn þeirra en hann var í áratugi fararstjóri í ferðum Ferðafélags Íslands og annarra félagasamtaka í lengri og skemmri ferðum. Hann ritaði bæði greinar og bækur og ýmiskonar efni sem varðaði sögu, landshætti og mannlíf fyrri tíma. Tómas sat í stjórn Ferðafélagsins í tólf ár og gegndi starfi framkvæmdastjóra á annað ár. Þá sat hann í nefndum á vegum félagsins, m.a. lengi í ferðanefnd. Tómas Einarsson lést 12. febrúar 2006 og var það ósk hans að greinar hans mættu vera öllum aðgengilegar á heimasíðu Ferðafélagsins. Hér verðum við að ósk hans. Njótið vel. 

 

Hellisheiði og nágrenni Esja og Kjós Kapellan í hrauninu
Á leið um Dyrarveg Búðarsandur Staðarborg á Vatnsleysustrandarheiði
Á rölti í kring um Sauðadalshnúka Gengið á Kerhólakamb Staldrað við í Grindaskörðum
Bláfjöll Gengið á Þverfellshorn Í nágrenni höfuðborgarinnar
Gamla gatan yfir Hellisheiði Gengið um Svínaskarð Á ferð með FÍ um Kjalarnes
Gengið um Lágaskarð Leiðin um Reynivallaháls og Svínaskarð Á rölti um Vífilsstaðahlíð
Lyklafell Meðalfell í Kjós Álftanes
Marardalur Móskarðshnúkar Búrfell og Búrfellsgjá
Stóra Kóngsfell og Þríhnúkar Reykjanes Gengið um Gróttu og Suðurnes
Umhverfis Skarðsmýrarfjall Á ferð um Krísuvíkurbjarg Mosfell í Mosfellssveit
Vífilsfell Frá Kúagerði til Kálfatjarnar Annað
Þríhnúkar Frá Straumsvík að Kúagerði Fjallið Skjaldbreiður
Vesturland Frá Vatnshlíðarhorni að Grindaskörðum Ingólfsfjall
Akrafjall Gengið á Keili Í sumarleyfi í Reykjarfirði
Álagastaðir í litla Botni Mosfellsheiði og nágrenni Skaftafell
Baula í Borgarfirði Alfaravegurinn gamli Svipast um við Helgafell
Glymur í Botnsdal Fyrsti vagna og bílvegurinn frá Reykjavík-austur að kolviðarhóli Undir jökli
Glymur Gamli vegur Þjóðgarðurinn
Gönguferð á Eiríksjökul Heiðarvegur  
Hálendisferð með Guðmundi Jónassyni 1954 Lágaskarðsvegur  
Gönguferð á Skarðsheiði Leið frá Reykjavík um Ármótakvísl  
Gönguleiðin um Leggjabrjót Leið um Gömlubotna að Draugatjörn  
Gönguleiðin um Leggjabrjót II Ólafsskarðsvegur  
Hafnarskógur Ritgerð Björn Bjarnasonar  
Sagan af Rauðhöfða Þrengslaleið