Stjórn og nefndir

Stjórn

Stjórn Ferðafélags Íslands er kosin til þriggja ára í senn. Þeir sem kosnir eru til stjórnarsetu eru einstaklingar með áhuga á ferðalögum og reynslu sem nýtist við stjórnun og uppbyggingu félagsins. Allir þeir sem koma að stjórnun félagsins og nefnda á þess vegum eru sjálfboðaliðar og áhugafólk um útivist og starf félagsins.

Stjórnin fundar reglulega og þeim sem vilja leggja mál fyrir stjórn eða einstaka stjórnarmenn er bent á að senda erindið á netfangið fi@fi.is.

Stjórn FÍ skipa:

 Ólöf Kristín Sívertsen forseti;  Sigrún Valbergsdóttir varaforseti, Gísli Már Gíslason, Tómas Guðbjartsson, Salvör Nordal,  Sigurður Ragnarsson,  Elín Björk Jónasdóttir, Pétur Magnússon og Gestur Pétursson

Nefndir

Nokkrar starfsnefndir starfa undir hatti Ferðafélags Íslands og gegna mikilvægu hlutverki í innra starfi félagsins.
Stjórn skipar í nefndir á fyrsta fundi að loknum aðalfundi. 

Byggingarnefnd 

Formaður er Sigurður R. Ragnarsson, aðrir í byggingarnefnd eru Stefán Jökull Jakobsson og Páll Guðmundsson

Ferðanefnd

Formaður er Tómas Guðbjartsson. Aðrir nefndarmenn eru Dalla Ólafsdóttir, Páll Ásgeir Ásgeirsson, Salóme Hallfreðsdóttir og Gunnar Guðmundsson.

Friðland að fjallabaki. Samvinnunefnd

Ólafur Örn Haraldsson.

Minningarsjóður Ársæls Jónssonar

Ólöf Kristín Sívertsen .

Minningarsjóður Páls Jónssonar

Ólöf Kristín Sívertsen. 

Ritnefnd árbókar

Formaður ritnefndar Gísli Már Gíslason og aðrir í ritnefnd eru Eiríkur Þormóðsson, Guðrún Kvaran og Pétur Eggertz.

Uppstillingarnefnd

Formaður er Valtýr Sigurðsson og aðrir nefndarmenn eru Ólöf ´Sigurðardóttir og Kjartan Long

Útgáfunefnd fræðslurita

Formaður útgáfunefndar er Ólöf Kristín Sívertssen og aðrir í nefndinni eru Birgir Guðmundsson og  Birgir Sigurðsson.