Skálar Ferðafélags Íslands og deilda FÍ eru á alls 40 stöðum víðs vegar um landið.
Meginreglan er sú að aðkoma sé þægileg og að skálarnir geti verið notalegir fyrir ferðafólk á fjöllum.
Hér má finna gistiskilmála ásamt upplýsingum um verðskrá, hópabókanir, afslætti ofl.
Tjaldstæði eru við flesta skála Ferðafélags Íslands.
Ferðafélag Íslands leggur sig fram um að tryggja hreinlæti og sóttvarnir í samræmi við tilmæli landlæknis.
Söluvarningur í skálum FÍ. Athugið að ekki er alltaf sama úrvalið í öllum skálum.
Hér eru algengum spurningum varðandi skála Ferðafélags Íslands svarað.