Fræðslurit og aðrar vörur

Ferðafélagið kemur að útgáfu ýmis konar smærri rita og handbóka ár hvert. Þar á meðal eru svokölluð Fræðslurit FÍ. Þessi rit benda gjarnan á leiðir sem ekki eru á allra vitorði og leiða göngumenn þannig á nýjar slóðir. Einnig gera þau gönguferðirnar ánægjulegri og eftirminnilegri þar sem fróðleikurinn skapar skemmtilegar tengingar við atburði og sögur úr fortíðinni.

Upplýsingarnar eru settar fram í stuttum köflum svo auðvelt er að finna lýsingar og fróðleik sem við á hverju sinni. Þá eru ritin í þægilegu broti svo auðvelt er að hafa þau meðferðis í lengri og skemmri ferðir.

Biskupaleið yfir Ódáðahraun

Verðm/vsk
1.750 kr.
Skoða vöru

Eyjar í hraunahafi

Verðm/vsk
1.400 kr.
Skoða vöru

Fornar hafnir á Suðvesturlandi

Verðm/vsk
1.100 kr.
Skoða vöru

Gönguleiðir upp úr botni Hvalfjarðar

Verðm/vsk
1.900 kr.
Skoða vöru

Hvannadalshnúkur - mynddiskur

Verðm/vsk
1.500 kr.
Skoða vöru

Í náttúrunnar stórbrotna ríki

Verðm/vsk
1.400 kr.
Skoða vöru

Fjallabak Nature Reserve

Verðm/vsk
6.000 kr.
Skoða vöru

Landmannalaugar Göngukort

Verðm/vsk
400 kr.
Skoða vöru

Kort Þórsmörk Landmannalaugar

Verðm/vsk
1.800 kr.
Skoða vöru

Laugavegurinn ljósmyndabók

Verðm/vsk
6.500 kr.
Skoða vöru

Arnarvatnsheiði - mynddiskur

Verðm/vsk
1.500 kr.
Skoða vöru

Lakagígar - mynddiskur

Verðm/vsk
1.500 kr.
Skoða vöru

Eystra eldhraunið - mynddiskur

Verðm/vsk
1.500 kr.
Skoða vöru

Sterk og létt í lund - mynddiskur

Verðm/vsk
1.500 kr.
Skoða vöru

Hellismannaleið

Verðm/vsk
2.500 kr.
Skoða vöru

Fjallgönguleiðir við Glerárdal

Verðm/vsk
2.000 kr.
Skoða vöru

Almannavegur yfir Ódáðahraun

Verðm/vsk
2.000 kr.
Skoða vöru

Vatnaleiðin

Verðm/vsk
1.900 kr.
Skoða vöru
< Fyrri | 1 | 2 |