Fræðslurit og aðrar vörur

Lakagígar - mynddiskur

Í þessari mynd, á DVD diski, er göngu um Lakagíga lýst í máli og myndum.

Slegist er í för með hópi á vegum Ferðafélags Íslands í ferð sem nefnist Á vit sögunnar: Lakagígar saga og náttúra.

Vörunúmer
Verðmeð VSK
Verð
1.500 kr.
Lakagígar - mynddiskur
Lakagígar - mynddiskur

Á vit sögunnar - Lakagígar saga og náttúra

Eftir Pétur Steingrímsson

Skaftáreldar 1783 eru eitt meesta gos á sögulegum tíma. Lakagígar eru á tæplega 25 km langri sprungu og eru gígarnir á annað hundrað talsins. Hraunið sem kom upp er um 12 rúmkílómetrar og þekur um 600 ferkílómetra.

Í myndinn er gengið um þetta svæði og þessi tilkomumikla náttúra skoðuð og saga héraðsins viðruð.

Leiðsögnin er í höndum Ólafs Arnar Haraldssonar og Helgi Magnússon og Kári Kristjánsson, segja frá.  Kvikmyndatöku annaðist Pétur Steingrímsson.

Myndin er á DVD diski er tekur 47 mínútur.