Yfirlitskort skála
Skálar Ferðafélags Íslands og deilda FÍ eru á alls 40 stöðum víðs vegar um landið.
Skálar Ferðafélags Íslands og deilda FÍ eru á alls 41 stað víðs vegar um landið. Allir geta notað skálana, óháð aðild að Ferðafélaginu en félagsmenn njóta afsláttarkjara.