Ferðaáætlun FÍ 2025

Ferðaáætlun Ferðafélags Íslands 2025 er komin út og er óvenju vegleg. Í ferðaáætluninni má finna mikið og  fjölbreytt úrval ferða fyrir alla aldurshópa, Í boði eru meðal annars dagsferðir, sumarleyfisferðir, skíðaferðir, ferðir Ferðafélags barnanna, ferðir eldri og heldri félaga og vinsælir gönguhópar.  

 

Skoða Ferðaáætlun 2025

  • Skíðaganga í Laugafell - Ferðafélag Akureyrar - 2. - 4. maí

    Um þriggja daga vetrarferð er að ræða og þurfa þátttakendur að vera útbúnir samkvæmt því. Nauðsynlegur búnaður eru utanbrautarskíði með stálköntum, hlýr fatnaður, hlýir skór, bakpoki eða púlka.

    Gist verður í skálunum Berglandi og Laugafelli.

    Skoða ferð

    1/4
  • Gönguleiðir

    Ferðafélag Íslands hefur safnað saman lýsingum á gönguleiðum sem má finna hér ásamt öðrum fróðleik og upplýsingum. 

    Skoða gönguleiðir

    2/4
  • Skálar

    Skálar Ferðafélags Íslands og deilda FÍ eru á alls 41 stað víðs vegar um landið. Allir geta notað skálana, óháð aðild að Ferðafélaginu en félagsmenn njóta afsláttarkjara.

     

    Skoða skála

    3/4
  • Ferðaáætlun 2025

     

    Skoða Ferðaáætlun 2025

    4/4

Fréttir

Næstu ferðir

FÍ á Instagram