Ferðaáætlun 2026
Ferðaáætlun Ferðafélags Íslands er komin út. Það er alltaf hátíðarstemming og eftirvænting sem liggur í loftinu þegar ferðaáætlun a´rsins lítur dagsins ljós . Ferðaáætlunin er að venju stútfull af spennandi ferðum og í fjölbreyttu ferðaframboði eru ferðir við allra hæfi. Sumarleyfisferðir, styttri ferðir, skíðaferðir, jöklaferðir, ferðir deilda, fjölmargir gönguhópar, ferðir Ferðafe´lags barnanna, ferðir FÍ eldri og heldri, samstarfsferðir og verkefni t.d. með Háskóla Íslands, Krabbameinsfélaginu og þannig mætti lengi telja. Ferðaáætlunin hefur fengið frábærar viðtökur en skráning í ferðir og gönguhópa er þegar hafin.
Ferðaáætlunin er eingöngu birt með stafrænum hætti hér á heimasíðu fe´lagsins og hefur það gefið góða raun sl. ár.
Skráðu þig inn - drífðu þig út




