Veður – Aðstæður á Laugaveginum

Veður – Aðstæður á Laugaveginum
Í dag eru erfiðar aðstæður á Laugaveginum vegna hvassviðris og mikilla rigninga. Vaxið hefur í ám og eiga jafnvel stór ökutæki í erfiðleikum með að fara yfir þær.

Göngufólki og öðrum er ráðlagt að dvelja á skálasvæðumþar til veðrið gengur niður. Fylgið leiðbeiningum skálavarða, sem fá reglulega nýjustu upplýsingar frá björgunarsveitum og öðrum viðeigandi aðilum.

Weather – Conditions on the Laugavegur Hiking Trail

Today, conditions on the Laugavegur Trail are challenging due to strong winds and heavy rain. Rivers are higher than usual, and even large vehicles are experiencing difficulties crossing them.

Hikers are advised to stay at or near their huts until the weather improves. Please follow the guidance of the wardens, who receive the most up-to-date information from Search and Rescue and other relevant parties.