Gleðileg Jól og farsælt komandi ár

Ferðafélag Íslands sendir öllum ferðafélögum sem og landsmönnum öllum, sjálfboðaliðum, fararstjórum, skálavörðum, samstarfsaðilum, vinum og velunnurum bestu óskir um gleðlileg jól og farsælt komandi ár.

 

Þökkum ánægjulega samfylgd og gott samstarf á árinu sem er að líða.

 

Minnum á að gott er að fara í gönguferð í nærumhverfinu, helst á hverjum degi yfir jólahátíðina.