Fimmtudagskvöldið 13.nóvember kl. 20 verður haldið Hornbjargsvitakvöld í sal Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6.
Á kvöldinu verður meðal annars fjallað um Hornbjargsvita við Látravík og framkvæmdir Ferðafélags Islands þar á undanförnum árum ásamt starfsemi félagsins á svæðinu.
Bókin Fólkið í vitanum verður til sölu á sérstöku Ferðafélagsverði á staðnum.
Aðgangur ókeypis – verið öll velkomin