Fararstjóri

Agnes Ósk Sigmundardóttir

Agnes Ósk Sigmundardóttir

Fararstjóri

Starfsheiti

Agnes Ósk er Breiðhyltingur og alin upp í útilegufjölskyldu sem fannst fátt skemmtilegra en ferðir í Þórsmörk á sumrin og jeppastúss á vetrum. Seinna tóku við fjallgöngur, fjallahjólaferðir og fjallaskíði Núna veit hún fátt betra en að ganga berfætt um sumarmóa eða uppgötva nýjar leiðir um nágrenni Reykjavíkur hvort sem það er gangandi, skíðandi eða hjólandi.

Agnes er menntuð í félagsvísindum og viðskiptafræði. Starfar sem Dale Carnegie þjálfari og markþjálfi.

Ómissandi í bakpokann:

Heitt kakó og vatnsbrúsi

Uppáhalds leiksvæði:

Þórsmörk og Þingeyjarsveit