Starfsmaður

Helgi Már Gunnarsson

Helgi Már Gunnarsson

Verkefnastjóri

Starfsheiti
568 2533

Helgi er fæddur og uppalinn í Reykjavík en hefur sterka tengingu við landsbyggðina bæði á Suður- og Norðurlandi.

Ferðalög um landið voru stór hluti af æskunni sem hefur viðhaldið sér í mikilli ferðaþrá.
Helgi er menntaður hagfræðingur og hefur unnið hjá FÍ í hinum ýmsu störfum frá 2010.

Ómissandi í bakpokann
Vatn og eitthvað gott til að narta í.

Uppáhalds leiksvæði
Erfitt að velja. Myndi segja Suðurlandið en er þó alltaf að kynnast nýjum leiksvæðum.